Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Nýlegt

Sævar fertugur í dag

Sævar Harðarson framkvæmdastjóri Skipavíkur er fertugur í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar honum og öðrum afmæilisbörnum dagsins til hamingju með daginn.

Meira..»

Ásthildur Sturludóttir sækir um bæjarstjórann

Ásthildur Sturludóttir er ein 23 umsækjenda um bæjarstjórastöðuna í Grundarfirði.  Ásthildur hefur nýlokið meistarnámi í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í Bandaríkjunum og því með góða menntun í starfið. 

Meira..»

Björgunaræfing í Baldri

Áhöfnin á Breiðafjarðarferjunni Baldri æfði í gær og prufaði í fyrsta sinn sjósetningu á stórum gúmmíbjörgunarbát sem rúmar 100 manns.  Báturinn og útbúnaður hans er sá fyrsti sinnar tegundar í farþegaskipum hér á landi.  Hann er útbúinn svokölluðu þurrfóta kerfi sem byggir á því að farþeginn kemst um borð í hann þurrum fótum. 

Meira..»

Gatnamótum Stykkishólmsvegar breytt

Breytingar á gatnmótum Stykkishólmsvegar við Gríshólsá voru boðin út nú í vor.  Í þeim framkvæmdum felst enduruppbygging 1,5km kafla Snæfellsnesvegar um Gríshólsá auk tengingar við veginn niður í Stykkishólm og Helgafellssveitarveg(517).

Meira..»

Berserkur ‘06 – á Dönskum dögum og víðar

Nú fer senn að líða að listahátíð ungs fólks, sem haldin verður dagana 24.-29.júlí á Snæfellsnesi. Í boði vera fjölbreyttar og stórskemmtilegar smiðjur fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára.

Meira..»