Nýlegt

Arnar að gera klárt

Það er ekki oft nú orðið að verið sé að gera skip klár til veiða við stóru bryggjuna en slíkt gerist þó enn sem betur fer.  Í dag voru þar skipverjar á Arnari SH 157 að gera trollið klárt.        

Meira..»

Framkvæmdir við kirkjuplanið

Nú er unnið af fullum krafti við að gera kirkjuplanið og veginn upp að kirkjunni klárt fyrir malbikun í lok mánaðarins.  Það eru BB & synir sem sjá um verkið en þeir voru með lægsta boðið í verkið upp á um 5,7 milljónir.

Meira..»