Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Nýlegt

Snæfell af stað í körfunni

Nú er meistaraflokkurinn að skríða af stað eftir sumarfrí og ekki laust við að fólk sé orðið spennt fyrir vetrinum.  Geof Kotila þjálfari var hér um síðastliðna helgi og stýrði nokkrum æfingum en fór svo til Bandaríkjanna í dag. 

Meira..»

Aðmírálsfiðrildi í Hólminum

Nokkuð hefur verið um að áður óþekkt fiðrildi hér um slóðir dúkki upp í Stykkishólmi.  Þannig fannst hér fiðrildi í Lágholtinu 24.október í fyrra sem kallað er litli kálskjanni  og nú í lok júni rakst Ólafía Gestsdóttir á Aðmírálsfiðrildi í Árnatúninu.  

Meira..»

Karlakór Reykjavíkur í heimsókn

Félagar úr Karlakór Reykjavíkur eru nú í sinni árlegu sumarútilegu með fjölskyldum sínum.  Þetta árið ákváðu þeir að koma í Stykkishólm og munu syngja hist og her um bæinn svona eftir því sem tækifæri gefst í dag.

Meira..»

Sumarmót Hvítasunnumanna

Hvítasunnukirkjan heldur sitt árlega sumarmót að þessu sinni í Stykkishólmi nú um helgina 30.júni-2.júlí en 34 ár eru síðan slíkt mót var haldið hér.  Dagskráin hefst í kvöld með gospelsamkomu kl.20:30 í Hótel Stykkishólmi. 

Meira..»

Mót í Borgarnesi

Mikið var um að vera hjá krökkunum í yngri flokkunum á Nesinu um helgina.  Gott samstarf er nú á milli Víkings Ólafsvík, Reynis Hellissandi og Snæfells í fótboltanum og er það vel. 

Meira..»