Föstudagur , 21. september 2018

Nýlegt

Sterkir heimamenn í Snæfelli

Það er ekki slæmt hjá um 1170 íbúa byggðalagi að vera með hóp upp á 16-18 manns í körfunni og það allt heimamenn.  Ekki hefur liðið heldur lækkað,  tíu leikmenn eru 190cm og þar fyrir ofan og þar af fjórir um og yfir tvo metra. 

Meira..»

Tímamót hjá Tónlistarskóla Stykkishólms í dag

Nú er senn að ljúka viðburðaríku skólaári hjá tónlistarskólanum.  Nálægt 120 nemendur hafa stundað nám við skólann í vetur og 5 kennarar kennt auk skólastjóra.  Framundan eru árlegir vortónleikar og svo skólaslit, eins og sjá má í auglýsingu hér í blaðinu.

Meira..»

Knattspyrnulið Snæfells endurvakið

Meistaraflokkur Snæfells í knattspyrnu hefur æft af kappi undanfarnar vikur. Liðið var nýlega endurvakið og tekur nú þátt í Íslandsmóti undir eigin nafni í fyrsta sinn um langt skeið.

Meira..»

Framþróun

Margir kunna að velta því fyrir sér hvað sveitarfélagið getur gert í atvinnumálum.  Í sannleika …

Meira..»

Ráðning bæjarstjóra

Í Stykkishólms-Póstinum 11.05.06 talar bæjarstjórinn um að fulltrúar L-lista hafi setið hjá þegar hún var …

Meira..»