Fimmtudagur , 20. september 2018

Nýlegt

Firnasterkt lið Snæfells í körfunni

Kkd. Snæfells er langt komin með að klára leikmannamál sín fyrir næsta vetur. Eftirfarandi leikmenn hafa staðfest við félagið að þeir muni æfa og spila með því á komandi leiktíð.

Meira..»

Siglingadeildin með flotbryggju

Sproti SH kom siglandi inn höfnina á þriðjudagskvöldið með flotbryggju í eftirdragi.  Hún er hluti af þeim bryggjum sem siglingadeild Snæfells fékk úr fiskeldinu í Hraunsfirði. 

Meira..»

Breytingar hjá Nesbrauði

Síðastliðna helgi þá drifum við í að breyta afgreiðslurými Nesbrauðs. Margir töldu okkur full bjartsýna að ætla að gera þetta á einum degi, en það tókst með aðstoð góðra manna. Gamla afgreiðslan var rifin út og nýr kökuskápur settur inn í staðinn og kæliborðið fært.

Meira..»