Föstudagur , 16. nóvember 2018

Nýlegt

Snæfell – Fjölnir

Strákarnir í 5.flokki í fótboltanum spiluðu í gær við A og B. lið Fjölnis í Grafarvoginum.  Skiptu félögin sigrunum bróðurlega á milli sín,  A lið Snæfells/Víkings vann sinn leik 4-0 en B liðið tapaði hinsvegar sínum leik gegn Fjölni 1-5.

Meira..»

Morgunblíða

Sem svo oft áður þá er blíðskaparveður í dag í Hólminum.  Um hálf ellefuleytið í morgun þá var farið að sjást vel hve munur flóðs og fjöru er mikill hér í firðinum þó enn hafi ekki verið komin háfjara.

Meira..»

Stofnfundur bæjarmálafélags

Mánudaginn 19. júní boðaði áhugafólk um félagshyggjuframboð í Stykkishólmi, L-listinn til formlegs stofnfundar um samtök í kringum framboðið. 

Meira..»

17.júní

Lýðveldisdagurinn var haldinn hátíðlegur í þuru og mildu veðri á laugardaginn.  Lúðrasveitin hóf formlegu hátíðahöldin með því að marsera frá gamla Grunnskólanum niður Skólastíginn, Hafnargötuna og upp Aðalgötu í Hólmgarð.  Það voru fjölmargir sem skelltu sér í skrúðgönguna og mátti mannskapurinn hafa sig allan við að halda við lögregluna og lúðrasveitina  sem voru í fararbroddi.

Meira..»

FH-ingar lagðir

Strákarnir í 5.flokki í fótboltanum spiluðu gegn knattspyrnustórveldinu FH á þriðjudaginn og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í báðum leikjum. 

Meira..»

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var í dag í fundarsal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu.  Þar var m.a. gengið frá skipan í nefndir og ráð, kjör forseta bæjarstjórnar og ráðning nýs bæjarstjóra 

Meira..»