Nýlegt

Sigurður og Hlynur í landsliðinu á NM

Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson Snæfelli eru báðir í landsliði Íslands í körfubolta sem mun keppa á Norðurlandamótinu í Tampere í Finnlandi nú 1.-5.ágúst.  Valið á liðinu var kynnt í dag

Meira..»

Opinn skógur á Tröð

Laugardaginn 15. júlí sl. var Tröð á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndar-félagsins undir Jökli, opnað …

Meira..»

Kvennagolf

Konur í Mostra spiluðu hring númer tvö af þremur, á kvennamóti klúbbsins á gær.  Spilaðir verða þrír hringir á vellinum og skorið á tveimur bestu látið ráða. 

Meira..»

Snæfellingar hlaupa til fjár

Snæfell er í góðu samstarfi við Víking Ólafsvík og Reyni Hellisandi í fótboltanum en félögin eru með sameiginleg lið í keppni í 5.6.og 7.flokki.  Þessir krakkar hlupu áheitahlaup í dag frá Ráðhúsinu í Stykkishólmi og að Ráðhúsinu í Snæfellsbæ í Röst á Hellisandi. 

Meira..»