Nýlegt

Daði um nýja þjálfarann

Í 18.tbl. Stykkishólms-Póstsins er fjallað um ráðningu nýja þjálfarans Geof Kotila til Snæfells og rætt lítilega við Daða Sigurþórsson formann stjórnar meistarflokks Snæfells í körfunni.

Meira..»

Sparkvöllurinn vígður

Það var mikið líf í kringum sparkvöllinn við formlega vígslu hans föstudaginn 5.maí.  Völlurinn hefur verið í notkun í þó nokkurn tíma en ekki reyndist unnt að vígja hann formlega fyrr.  Það var Eyjólfur Sverrisson sem mættur var fyrir hönd KSÍ en hann hefur leitt þetta verkefni hjá sambandinu.  

Meira..»

Snæfellingar búnir að ráða þjálfara.

Ljósmyndir:http://www.bakkenbears.com/default.asp?id=618Þá er það komið á hreint og staðfest að úrvalsdeildarlið Snæfells í körfuknattleik karla, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bandarískan þjálfara.  Það er jafnframt ljóst að Daði Siguþórsson formaður stjórnar meistaraflokks Snæfells hefur spilað vel úr þeirri stöðu sem kom upp við brotthvarf Bárðar Eyþórssonar. 

Meira..»

Bæjarstjórnarkosningar

Stefnuskrá D-listans í Stykkishólmi hefur verið borin út til kjósenda. Hólmurum gefst nú tækifæri til …

Meira..»

Háskólasetur í Stykkishólmi hefur starfsemi.

Háskólasetur Snæfellsness hefur hafið starfsemi sína, en aðsetur þess er á jarðhæð ráðhússins í Stykkishólmi.  Tómas G. Gunnarsson, dýrafræðingur, var ráðinn forstöðumaður í lok mars og er hann fluttur í Stykkishólm ásamt fjölskyldu.

Meira..»