Nýlegt

Sæþotur og fuglalíf

Eins og víðar um landið hafa sæþotusiglingar náð nokkrum vinsældum í Stykkishólmi undanfarið. Sæþotur/vatnskettir eru …

Meira..»

Krakkar í heimsókn

Það hefur verið gaman að fylgjast með því hvað starfsfólk leikskólans hefur verið duglegt að fara með krakkana í leikskólanum í göngutúra.  Í morgun voru nokkrir krakkar úr leikskólanum að skottast á Frúartúninu að tína blóm.  Þau sögðust vera á  Bangsabæ og voru búin að tína fullt af blómum. 

Meira..»

Jafntefli í fyrsta leik

Það var eftirvænting í stúkunni á Stykkishólmsvelli í dag þegar Snæfell spilaði sinn fyrsta leik í tíu ár meistaraflokki í knattspyrnu.  Áhorfendur voru þó nokkrir og fjölgaði þegar leið á leikinn og voru margir bjartsýnir á góð úrslit.  Snæfellsliðið mætti liði Neista frá Hofsósi og átti alveg prýðisleik sem þó dugði ekki til meira en jafnteflis 1-1 í jöfnum leik sem hefði þó með smá heppni getað endað með sigri Snæfells.

Meira..»