Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Nýlegt

Mót í Borgarnesi

Mikið var um að vera hjá krökkunum í yngri flokkunum á Nesinu um helgina.  Gott samstarf er nú á milli Víkings Ólafsvík, Reynis Hellissandi og Snæfells í fótboltanum og er það vel. 

Meira..»

Fjör á Smábæjarleikum

Fríður hópur stúlkna og stráka úr 4.flokki Snæfells í fótboltanum fór á Smábæjarleika á Blönduósi síðastliðna helgi.  Með í för voru líka strákar úr Víkingi Ólafsvík og spiluðu með í sameiginlegu liði félaganna.  En hér kemur nánari lýsing á ferðinni.

Meira..»

Heitt vatn í Ögri

Orkuveita Reykjavíkur, eigandi hitaveitunnar í Stykkishólmi hefur verið að vinna að því að bora vinnsluholu númer tvö fyrir hitaveituna hér í bæ.    Orkuveitan hefur verið við þessa vinnu í landi Ögurs, rétt ofan vi ð Vogsbotninn.

Meira..»

Héraðsmót HSH í sundi

Héraðsmót HSH í sundi var haldið í sundlauginni í Stykkishólmi fimmtudaginn 22.júní.  Því miður var mæting keppenda ekki góð á mótið en það voru einungis keppendur frá Grundarfirði og Stykkishólmi sem tóku þátt.

Meira..»

Narfeyrarstofa fimm ára

Það var líf og fjör á Narfeyrarstofu á laugardaginn en þá var haldið upp á fimm ára afmæli veitingahússins.  Einnig var haldið upp á hundrað ára afmæli hússins sem byggt var árið 1906.

Meira..»

Helgi Eiríks sjötugur

Helgi Eiríksson rafvirki, er sjötugur í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar Helga til hamingju með daginn.  Frést hefur að eitthvað muni verða sungið Helga til heiðurs á pallinum hjá honum á laugardagskvöldið kemur, rétt fyrir klukkan ellefu.  Þar ku vera mjög tónvissir karlar á ferð úr Reykjavíkinni undir stjórn Frissa (Kidda Friðriks), tengdasonar Helga.    

Meira..»