Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Nýlegt

Tap gegn Tindastóli

Snæfell lék gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gær í 3.deildinni og lauk þeim leik með sigri Tindastóls 11-1.  Mark Snæfells gerði Baldvin I. Baldvinsson á 5.mín. leiksins og jafnaði þá leikinn.  Snæfell hefur þá leikið 4 leiki og eru komnir með 1 stig og markatöluna 5-27.  Það má geta þess að lið Snæfells er mjög ungt og ekki ólíklegt að það sé það yngsta í 3.deildinni en margir leikmenn liðsins eru um og yngri en tvítugt.  Þannig að þeirra er framtíðin og náist það markmið sumarsins að festa meistaraflokkinn í sessi í fótboltanum þá geta spennandi hlutir gerst á næstu árum hjá Snæfelli á sparkvellinum.

Meira..»

Iðandi líf í Hólminum

Eins og allir vita sem hafa snefil af fegurðarskyni , þá er fallegt í Stykkishólmi og ólýsanlegt er þegar að sólin er að setjast bakvið Vestfirðina eins og sést á myndinni sem tekin var um eittleytið í nótt.

Meira..»

HM í beinni á Fimm Fiskum

Það eru aðeins tveir dagar í að heimsmeistaramótið byrji, menn farnir að taka sér sumarfrí og eftirvæntingin orðin mikil. Fimm Fiskar mun sýna frá öllum leikjum í beinni

Meira..»

Tap gegn Kára

Í gær fór fram leikur Snæfells og Kára í 3. deild karla. Þetta var 3. umferð Íslandsmeistaramótsins

Meira..»

Fuglaskoðun og fleiri fréttir

Næsta laugardag, 10. júní, verður fuglaskoðun við Þúfubjarg á vegum Þjóðgarðsins. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Svalþúfu/Þúfubjarg kl. 11:00 og mun Sæmundur Kristjánsson leiðbeina fólki um fuglana.

Meira..»