Laugardagur , 22. september 2018

Nýlegt

Bárður Eyþórsson á leið til ÍR

Þjálfarinn Bárður Eyþórsson sem þjálfað hefur Snæfell um árabil flytur sig um set til ÍR fyrir næsta tímabil.  Verið er að ganga frá samningi um þessi mál við ÍR-inga þessa dagana.

Meira..»

Höddi með nýja rútu

Hörður Sigurðsson sjómaður er nú að skipta um starfsvettvang og hefur í því sambandi fjárfest í rútu sem hann flutti inn frá Þýskalandi og kom til landsins með Norrænu fyrir nokkrum dögum.  
    

Meira..»

Hagyrðingakvöld Emblu

Félagið Embla boðar til hagyrðingakvölds föstudaginn 28. apríl kl. 20 í Hótel Stykkishólmi. Á hverju ári síðan 1990 hefur félagið staðið fyrir menningar- og listviðburðum á vorvökum sínum. Þetta er í annað sinn sem félagið stendur fyrir hagyrðingakvöldi af því tilefni.

Meira..»

Rassskelling hjá Woonaris

Hlynur og Sigurður fengu heldur betur  að finna til tevatnsins í síðasta leik Woonaris en þá steinlá liðið fyrir Demon Astronauts frá Rotterdam 57-107.

Meira..»

Baldur í heimahöfn

Það var margmenni niður á Stykkishólmshöfn í gærmorgun þegar nýji Baldur kom í heimahöfn í fyrsta sinn um ellefu leytið.  Þó Baldur sé nokkuð lengri en viðlegukanturinn og öllu breiðari en sá gamli, þá virðist hann passa nokkuð vel í leguplássið. 

Meira..»

Nýr bátur í Stykkishólmshöfn

Hann var óneitanlega rennilegur nýi báturinn þeirra Heddýar og Stjána Lár þegar hann renndi inn í höfnina í Stykkishólmi um fjögurleytið á skírdag.  Ekki skemmdi fyrir að veðrið var sem endranær, með fegursta móti, sól og heiðríkja og sléttur sjór.

Meira..»