Föstudagur , 16. nóvember 2018

Nýlegt

Snæfell-Skallgrímur frestað

Fyrirhuguðum leik Snæfells og Skallgríms í 3.deildinni í knattspyrnu sem vera átti í kvöld var frestað vegna veðurs.  Óskiljanlegt, sagði Rafn Rafnsson sem þjálfaði hvern flokkinn á fætur öðrum á vellinum í dag.  Hann sagði búið að vera hið besta veður hér í dag og logn í stúkunni.  Einu skýringuna fyrir þessari seinkunn væri að það hlyti að hafa verið vont veður í Borgarnesi.

Meira..»

Sesselja afhendir gjafir

Sú mikla atorkukona Sesselja Pálsdóttir hefur verið dugleg við ýmsar safnanir fyrir hlutum og tækjum sem koma sér vel fyrir samfélagið hér í Stykkishólmi.  Í dag kom hún færandi hendi og afhenti Dvalarheimilinu hljóðtæki og dagljósarlampa að gjöf.

Meira..»

Töfrar Íslands

Síðustu tvö ár hefur Snæfellsnesið verið kynnt undir slagorðinu Töfrar Íslands og er þar vísað …

Meira..»

Hús rísa í Mýrinni – vantar smiði

Síðastliðinn fimmtudag var gengið frá sperrunum í seinna húsið fyrir Robert & Robert sem Sumarbústaðir ehf eru að byggja fyrir þá í Tjarnarásnum og var að sjálfsögðu flaggað að því tilefni. Robert eldri mætti með velgjörðir, diet coke og prins pólo sem smiðirnir voru að gæða sér á þegar að fréttaritara bar að. 

Meira..»

Leikskólinn uppsteyptur

Skipavíkurmenn steyptu síðasta hluta loftplötunnar í nýja leikskólanum síðastliðinn 
föstudag.  Það var síðasta
steypan í burðarvirki skólans 
og við slík tækifæri voru nú 
haldin mörg og skrautleg reisu-
gillin í gamla daga. 

Meira..»