Nýlegt

Gunnhildur og María í U-16 ára landsliðinu

Þær stöllur Gunnhildur Gunnarsdóttir og  María Björnsdóttir í 10.flokki Snæfells, munu ekki vera í mikilli slökun í páskafríinu.  Þær eru í landsliðshópi U-16 ára í körfunni sem hefur verið kallaður til æfinga um páskana. 

Meira..»

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Ungmennafélagsins Snæfells var haldinn í gærkvöldi.  Engar breytingar urðu á stjórn félagsins en hana skipa:  Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson formaður, María Alma Valdimarsdóttir gjaldkeri, Eydís B. Eyþórsdóttir ritari og Árþóra Steinarsdóttir meðstjórnandi

Mættir voru 9 fyrir utan stjórnarmeðlimi sem þykir góð mæting.

Meira..»

Afsökunarbeiðni

Mig langar til byrja á því að biðja hlutaðeigandi fyrirgefningar á grein minni um daginn …

Meira..»