Miðvikudagur , 26. september 2018

Nýlegt

Vatnið tekið af í nótt

Þeir hafa vafalaust verið margir í Stykkishólmi sem hrukku við nú í morgunsárið þegar þeir skrúfuðu frá vatninu hjá sér.  Fruss og læti í krönunum og skítugt vatn kom úr þeim.

Meira..»

Bensínverð lækkar í Stykkishólmi

Tíðindi gerast í Stykkishólmi.  Var á leiðinni í Borgarnes að ná mér í bensín þegar ég sá mér til óvæntrar ánægju að bensínverðið hafði lækkað  á sjálfsafgreiðslutanki Olís hér í bæ um 2 krónur.  Bensínlítrinn kominn niður í 117,3 kr. og díselolían í 114,5 .  Verður maður ekki að gleðjast yfir því þó verðið hefði vissulega mátt fara neðar.  Þetta er enn vont en betra þó.  Erum núna komin á sama verð og er á bensínstöðvunum í Borgarnesi.   
 srb                                                                                             
                                              

Meira..»

Dráttarbrautin í Skipavík löguð

Skipavíkurmenn hafa verið á fullu undanfarna daga við að laga dráttarbrautina hjá sér.  Brautin var orðin léleg og vafasamt að taka upp stærri báta.  Frá því að dráttarbrautin var gerð á sínum tíma hefur ekki verið farið í jafn viðamiklar endurbætur og nú.

Meira..»

Héraðsmót HSH í blaki kvenna

Héraðsmót HSH í blaki kvenna var haldið í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar mánudagskvöldið 27. mars sl.  kepptu þar um það bil 60 snæfellskar konur sem skiptust í 8 lið í 1. og 2. deild. 

Meira..»

Leikir framundan

Hjá Snæfellingum af báðum kynjum
Laugardagur 1.apríl
Ungl.fl.karla   Stykkishólmur   kl.15:00 Snæfell - ÍR  Úrslit 69-68
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.  9:00  Snæfell - Skallagrímur
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.12:00  Snæfell - Fjölnir
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.14:00  Snæfell - Keflavík
Sunnudagur 2.apríl
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 10:00 Tindastóll B - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 12:00 Stjarnan - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 13:00 Snæfell - Reykdælir

Meira..»

BB & synir endurnýja

Þeir eru fyrirferðamiklir í framkvæmdum í Stykkishólmi bræðurnir Sævar og Hafþór Benediktssynir frá Saurum. 

Meira..»