Nýlegt

Háskólasetur í Stykkishólmi hefur starfsemi.

Háskólasetur Snæfellsness hefur hafið starfsemi sína, en aðsetur þess er á jarðhæð ráðhússins í Stykkishólmi.  Tómas G. Gunnarsson, dýrafræðingur, var ráðinn forstöðumaður í lok mars og er hann fluttur í Stykkishólm ásamt fjölskyldu.

Meira..»

Sparkvöllurinn vígður

Sparkvöllurinn verður vígður með pompi og pragt á morgun föstudag kl.11.  Eyjólfur Sverrisson fyrrum atvinnu knattspyrnumaður m.a. hjá Stuttgart og Herthu Berlín í Þýskalandi mætir frá KSÍ og vígir völlinn formlega.  Grunnskólinn og Snæfell munu fá afhenta bolta frá UEFA og styrktaraðilum við þetta tækifæri.   Yngri flokkar Snæfells spila einn leik að tvo í tilefni dagsins.

 

Meira..»

Hestvagnar í Stykkishólmi

Þau gera það ekki endasleppt Sæþór og Steinunn í Narfeyrarstofu.  Þau hafa nú bætt einni skrautfjöðurinni við afþreyingarmöguleikana í bænum.

Meira..»

Orð í belg

Lesendur Stykkishólmspóstsins hafa undanfarna mánuði fengið að fylgjast með því hvernig Elínu Bergmann hefur gengið …

Meira..»