Miðvikudagur , 26. september 2018

Nýlegt

Sjósport

Þær eru orðnar margar myndirnar sem eru farnar að safnast í myndasafnið hjá Stykkishólms-Póstinum.  Með tíð og tíma ratar það hér á vefinn.

Meira..»

Unnið við golfvöllinn

Nú um helgina unnu Baldur og félagar hjá Berglín ehf. við að keyra efni í nokkrar flatir á á Víkurvelli, golfvelli golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi.

Meira..»

Niðurstaða ljós í forvali Félagshyggjuframboðsins

Þá liggur það ljóst fyrir hverjir urðu í sjö efstu sætunum í forvali Félagshyggjuframboðsins.  Einnig komu niðurstöður úr könnun  sem gerð var samtímis kosningunni á hvort kjósendur vildu að L-listinn tefldi fram bæjarstjóraefni í sveitarstjórnarkosningunum í maí.

Meira..»

Kjörfundur félagshyggjuframboðsins

Aðstandendur Félagshyggjuframboðsins eru mjög ánægð með þátttökuna í forvalinu hjá þeim í dag en um tvö hundruð manns höfðu komið og kosið þegar Stykkishólms-Pósturinn brá sér á kjörfundinn. Niðurstaða forvalsins verður birt á forvalshátíð Félagshyggjuframboðsins í kvöld og mun hún birtast hér á vefnum um leið og hún er kunn.  Fylgist með.

Meira..»

Bensínverð á uppleið

Bensínverð heldur áfram að stíga hér í Stykkishólmi og í dag kl.18 var það komið yfir 119 krónurnar á sjálfsafgreiðslu-tanki Olís á Bensínstöðinni.  Ekkert annað hægt að segja en ,,lifi samkeppnin" og keyra á annan tank þar sem samkeppnin ríkir og verð er sanngjarnt.

Meira..»

Spennandi Mýri

Það er ekki minni ,,aksjón" í Mýrinni í Hólminum en í Mýri þeirra Baltasars og Arnaldar Indriða.  Þorrablótsnefndin gerði mannlegu dramatíkinni skil á eftirminnilegan hátt á Þorrafagnaðinum í febrúar.

Meira..»