Fimmtudagur , 20. september 2018

Nýlegt

Hugleiðingar

Hugleiðingar Björgvins Þorsteinssonar um m.a. málfar, bókasafnið og Íslendingasögurnar

Meira..»

Félagshyggjuframboðið tilbúið með lista til forvals

Forval Félagshyggjuframboðsins , L-listans, verður næsta laugardag 25.mars.  73 einstaklingar voru tilnefndir af bæjarbúum til að gefa kost á sér í forval Félagshyggjuframboðsins. Talað var við þá alla og ákváðu 34 einstaklingar að bjóða sig fram í forvalinu á laugardaginn.

Meira..»

Snæfell úr leik

Snæfellingar eru úr leik í úrslitakeppninni í körfubolta eftir 64-67 tap á móti KR í kvöld á útivelli.  Þar með eru Snæfellingar komnir í sumarfrí.
Tölfræðin úr leiknum er hér.

Meira..»

Snæfell-KR bein lýsing

Þá er komið að ögurstundu fyrir Snæfellinga í úrslitakeppninni í körfuboltanum.  Sjá lýsingu.  Staðan eftir 1.leikhluta 17-12 fyrir Snæfell.

Meira..»