Þriðjudagur , 25. september 2018

Nýlegt

Bjarni Svein níræður

Bjarni Sveinbjörnsson sjómaður og hafnarvörður til margra ára er níræður í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar honum til hamingju með daginn. 

Meira..»

Tapaðist á flautukörfu.

Nú tókst KR-ingum það sem þeim tókst nærri því í fyrsta leiknum að stela sigrinum í lokin.  Það gerðu þeir heldur betur núna með þriggja stiga körfu á lokaflautinu og komust þar með einu stigi yfir og unnu leikinn með einu stigi 61-62.  

Meira..»