Nýlegt

Snæfell með siglingadeild

Nú geta allir þeir krakkar og fullorðnir í Hólminum, sem gaman hafa af siglingum, glaðst því búið er að stofna siglingadeild innan Snæfells.

Meira..»

Lokahóf KKÍ – Bárður og Magni bestir

Bárður Eyþórsson, fyrrverandi þjálfari Snæfells, var kjörinn besti þjálfarinn í Iceland-Expressdeild karla í vetur og Ingvaldur Magni Hafsteinsson besti varnarmaðurinn, á lokahófi KKÍ í gærkvöldi.

Meira..»

Þjálfaramál hjá Snæfelli í góðum farvegi

Stjórn meistarflokks Snæfells vinnur nú að krafti að því að finna nýjan þjálfara fyrir meistaraflokkinn.  Stjórnin hefur þegar fundað með leikmönnum um framhaldið og ekkert sem bendir til annars en að allir leikmenn munu halda sig á heimaslóð næsta vetur.

Meira..»

9.flokkur og 10.flokkur í úrslitum

Eitthvað hafa þeir verið að hringla með úrslitaleikina hjá stelpunum í 10.flokki og hjá strákunum í 9.flokki.  Nú virðist þetta loks verða klárt og verða leikirnir spilaðir dagana 28-30.apríl.

Meira..»