Nýlegt

Gulli Lár sjötugur

Gunnlaugur Lárusson húsasmíðameistari er sjötugur í dag.  Gulli var einn af eigendum Trésmiðju Stykkishólms til margra ára en starfar nú hjá Skipavík.  Stykkishólms-Pósturinn óskar Gulla til hamingju með daginn.

Meira..»

Fimmti glugginn í Frúarhúsinu

Nú er útlit Frúarhússins óðum að komast í upprunalegt horf.  Fimmti glugginn sem kom í ljós í endurnýjuarferlinu, sómir sér vel á miðju húsinu.  Það er hægt að segja að hann sé ,,fjarska fallegur" því hann er óneitanlega flottur með sín fínu gluggatjöld.

Meira..»

L-listinn kominn með vefsíðu

Framboð félagshyggjufólks í Stykkishólmi, L-listinn, hefur nú opnað vefsíðu þar sem er að finna allar upplýsingar um framboðið ásamt greinaskrifum sem birst hafa í fjölmiðlum.  Sjá hér.

Meira..»

Bæjarstjórinn og kjörin

Já L-lista fólkið kom með óvænt útspil með Jóhannes Finn sem bæjarstjóraefni.  Og þeir ætla að vera sjálfum sér samkvæmir varðandi ráðningarsamning nýs bæjarstjóra.  En ráðningarsamningar bæjarstjóra hér í bæ var einmitt að örlitlu deilu efni á síðum Sth.-Póstsins hér í vor.

Meira..»

Jóhannes Finnur Halldórsson bæjarstjóraefni L-lista

L-listinn framboð félagshyggjufólks í Stykkishólmi kynnti stefnuskrá sína og það sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, bæjarstjóraefni sitt á fundi í Fimm fiskum í dag.  Það reyndist vera Jóhannes Finnur Halldórsson sem starfaði hér sem bæjarritari á árunum 1988-1992.  

Meira..»