Föstudagur , 21. september 2018

Nýlegt

Baráttukveðjur frá Hollandi

Það hefur lengi staðið til að heyra í þeim Snæfellingum Hlyni og Sigurði sem nú spila sem atvinnumenn í körfubolta með liði Woonaris í efstu deild í Hollandi. 

Meira..»

Allir í rautt

Tökum undir með Daða á heimasíðu Snæfells þar sem hann biður alla um að mæta í rauðu á leikinn gegn KR á morgun.

Meira..»

Hlynur og Siggi í stuði

Hlynur og Siggi gerðu það gott í síðasta leik með liðinu sínu Woonaris í hollensku deildinni á laugardaginn en Woonaris sigraði þá Matrix Magixx á heimavelli 108-88.

Meira..»