Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Nýlegt

Lögreglan auglýsir eftir vitnum

Frá því í haust hefur í þrígang verið farið inn á gámasvæði Snoppu og átt þar við gáma.  Í einu tilvikinu var stolið munum í eigu umsjónarmanns.

Meira..»

Jamie’s Star taka upp myndband

Það var líf og fjör í gamla brunaskúrnum niðri á plássi í dag.  Dynjandi rokktónlist barst úr skúrnum, sem reyndar er ekki óalgegnt því nokkrir strákar hafa fengið að æfa þar í vetur og er það vel.  Í skúrnum var hljómsveitin Jamie´s Star ásamt upptökumönnum og trylltum aðdáendum.  En hvað voru þeir félagar í Jamie's Star að taka upp? 

Meira..»

Til ritstjóra

Vegna skrifa ritstjóra Stykkishólmspóstsins í síðasta tölublaði viljum við undirrituð koma því á framfæri að …

Meira..»

Gunnhildur og María í U-16 ára landsliðinu

Þær stöllur Gunnhildur Gunnarsdóttir og  María Björnsdóttir í 10.flokki Snæfells, munu ekki vera í mikilli slökun í páskafríinu.  Þær eru í landsliðshópi U-16 ára í körfunni sem hefur verið kallaður til æfinga um páskana. 

Meira..»