Nýlegt

Hlynur og Siggi í stuði

Hlynur og Siggi gerðu það gott í síðasta leik með liðinu sínu Woonaris í hollensku deildinni á laugardaginn en Woonaris sigraði þá Matrix Magixx á heimavelli 108-88.

Meira..»

Snæfell – KR

Þá eru leikdagarnir fyrir fyrstu tvo leikina á móti KR ljósir.  Fyrri leikurinn verður á heimavelli KR,DHL-höllinni á fimmtudaginn 16.mars kl.20:00.  Seinni leikurinn er svo settur á laugardaginn 18.mars kl.16:00 hér í Hólminum.

Meira..»

Snæfell – KR

Stykkishólms-Pósturinn spjallaði við Bárð þjálfara  og aðra leikmenn og stuðningsmenn Snæfells eftir leikinn á móti Þór spurði hvernig mönnum litist á það að lenda á móti KR. 

Meira..»

Snæfell í úrslitaleiknum í 9.flokki á morgun

Eins og komið hefur fram í Stykkishólms-Póstinum þá eiga strákarnir í  9.flokknum möguleika á að verða bikarmeistarar á morgun þegar þeir mæta Fjölni kl.14:00  á heimavelli KR í Frostaskjólinu, hinni svo kölluðu  í DHL höll.  Hvað segir þjálfarinn Jón Ólafur Jónsson um leikinn? 

Meira..»