Laugardagur , 22. september 2018

Nýlegt

Lýður fyrirliði meistaraflokks Snæfells í stuttu spjalli

Það vakti athygli í leik Snæfells og Þórs að allir leikmenn Snæfells komu inn á.  Það sem var þó e.t.v. ánægjulegast var að fyrirliðinn sjálfur Lýður ,,Vaffari” Vignisson kom inn á og spilaði nokkrar mínútur.  Það er góðs viti fyrir Snæfellingana fyrir komandi leiki á móti KR að hann sé kominn í slaginn af alvöru.

Meira..»