Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Nýlegt

Framboðslisti L-listans klár

Þá er framboðslisti Félagshyggjuframboðsins L-listans  klár fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí.  Efstu þrjú sætin eru óbreytt frá útkomunni í forvalinu.

Meira..»

Gissur hættir sem formaður

Þau tíðindi hafa helst gerst í körfunni hjá meistaraflokknum að Daði Sigurþórsson hefur tekið við formannssætinu í  stjórn meistaraflokks Snæfells af Gissuri Tryggvasyni.  Gissur líkur þar með 6 ára starfi í formannssætinu og getur verið ánægður með árangur liðsins á þeim tíma, sérstaklega hin síðari ár.  Gissur er þó ekki hættur í stjórninni, hann mun nú færa sig í gjaldkerasætið og halda utan um fjármálin. 

Meira..»

Unglingaflokkurinn í stuði

Hún var góð helgin hjá strákunum í unglingaflokknum.  Þeir unnu ÍR-ingana á laugardeginum með einu stigi í hörkuleik 69-68.  Tóku svo Haukana daginn eftir með 11 stiga mun eftir framlengingu 92-81 í leik sem hafði verið frestað 18.mars.

Meira..»

Nóg að gera hjá Sumarbústöðum ehf

Það er sama hvar gripið er niður hjá iðnaðarmönnum í Stykkishólmi allstaðar er allt á fullu og nóg að gera.  Fyrirtækið Sumarbústaðir ehf hefur nú komið sér vel fyrir í bragganum gegnt bensínstöðinni.   

Meira..»