Miðvikudagur , 19. desember 2018

Nýlegt

Héraðsmót HSH í blaki kvenna

Héraðsmót HSH í blaki kvenna var haldið í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar mánudagskvöldið 27. mars sl.  kepptu þar um það bil 60 snæfellskar konur sem skiptust í 8 lið í 1. og 2. deild. 

Meira..»

Leikir framundan

Hjá Snæfellingum af báðum kynjum
Laugardagur 1.apríl
Ungl.fl.karla   Stykkishólmur   kl.15:00 Snæfell - ÍR  Úrslit 69-68
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.  9:00  Snæfell - Skallagrímur
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.12:00  Snæfell - Fjölnir
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.14:00  Snæfell - Keflavík
Sunnudagur 2.apríl
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 10:00 Tindastóll B - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 12:00 Stjarnan - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 13:00 Snæfell - Reykdælir

Meira..»

BB & synir endurnýja

Þeir eru fyrirferðamiklir í framkvæmdum í Stykkishólmi bræðurnir Sævar og Hafþór Benediktssynir frá Saurum. 

Meira..»

Að fara í leikhús

Nú undanfarið hefur Leikfélagið Grímnir sýnt leikritið Brúðkaup Tony og Tinu.  Get ég bara ekki …

Meira..»