Nýlegt

Tapaðist á flautukörfu.

Nú tókst KR-ingum það sem þeim tókst nærri því í fyrsta leiknum að stela sigrinum í lokin.  Það gerðu þeir heldur betur núna með þriggja stiga körfu á lokaflautinu og komust þar með einu stigi yfir og unnu leikinn með einu stigi 61-62.  

Meira..»

Körfuboltinn – Sth.-Pósturinn 11.tbl.

Þá er komið að því, fyrsti leikur Snæfells í átta liða úrslitum er í kvöld.  Strákarnir spila gegn KR á heimavelli þeirra KR-inga í Frostaskjólinu kl.20.  Það er vonandi að Snæfellingar nær og fjær fjölmenni til að hvetja okkar menn til sigurs. 

Meira..»

Af félagshyggjuframboði…

Félagshyggjuframboðið hefur nú lokið málefnafundum sínum og að taka við tilnefningum bæjarbúa á lista Félagshyggjuframboðsins. 

Meira..»