1168 Hólmarar

Íbúar í Stykkishólmi, skv. vef Hagstofunnar, eru 1168 og er jafnmikið af konum og körlum í sveitarfélaginu. Í Helgafellssveit eru íbúar 58, 32 karlar og 26 konur.