Kirkjufellið í iPhone 6s

Gaman var að sjá á kynningu á iP­ho­ne 6s sem Apple fyrirtækið var með í gær á heimsvísu, hve margar myndir voru frá Íslandi í kynningarmyndbandi þeirra. Sérstaklega þótti okkur falleg myndin af Kirkjufellinu sem gnæfði yfir fífur á fallegu sumarkvöldi. Sjá nánar um þessa frétt á  mbl.is