40 skemmtiferðaskip á Snæfellsnes

Skemmtiferðaskipin eru nú komin á norðurslóðir í auknum mæli. Um helgina kom Norska skipið Fram hingað í Hólminn en komur þeirra á sumrin hingað í Stykkishólm setja sannarlega svip á bæinn. Tvö skip voru í Grundarfirði um helgina en um 30 skip hafa boðað komu sína þangað í sumar og 10 í Stykkishólm.
sp@anok.is