Alltaf fjör á Krílakoti, líka þegar snjóar

20160204_112149 20160204_113050Það leiðist ekki öllum í snjónum, börnin á Krílakoti nutu þess í botn að fá að leika sér úti í síðustu viku, þegar þessi mynd af þeim var tekin.

Bæjarblaðið Jökull