Barnamenningarhátíð í Stykkishólmi: Hopp og hí í Íþróttahúsinu

Foreldrafélag Leikskólans í Stykkishólmi stóð fyrir Hoppi og hí í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 3. október 2017 í tilefni 60 ára afmælis leikskólans.