Bruni í Eyja- og Miklaholtshreppi

Snapchat--9058114553185182843Brunavarnir Stykkishólms og Borgarness og nágrennis auk slökkviliðs Snæfellsbæjar voru kallaðar út að Syðra-Lágafelli 1 síðast liðinn mánudag. Enginn var í húsinu þegar kviknaði eldur og gekk vel að slökkva. Húsið sem var nýtt sem sumarhús er talið ónýtt. Ekki er vitað um eldsupptök.

sp@anok.is/mynd: Lögreglan á Vesturlandi