Dreifing á miðvikudag!

Þessar vikurnar eru frídagar hingað og þangað og þá færast útgáfudagar til. Dreifing Stykkishólms-Póstsins verður þannig þessa vikuna á miðvikudag, þann 9. maí. Skilafrestur efnis er í dag um hádegisbil.