Dvalarheimilið

Skv. fundargerð stjórnar dvalarheimilisins í Stykkishólmi frá 3.október s.l. þá hafa tekjur ekki skilað sér sem skyldi í reksturinn.
Fjárhagsáætlanir gerðu ráð fyrir meiri tekjum en raunin var fyrstu mánuði ársins en nýting seinni hluta ársins er betri og þá mun staðan batna. Öll hjúkrunar- og dvalarrými eru fullnýtt um þessar mundir. Enn vantar starfsfólk á dvalarheimilið.

am