Frá eldvoðanum á Miðhrauni

Eldsvoði á Miðhrauni

Slökkviliðsmenn og lögregla eru enn að störfum á Miðhrauni en þar kom upp eldur í fiskverkunarhúsum Félagsbúsins á Miðhrauni.  Ljóst er að gífurlegt tjón er um að ræða eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.