Fjöll, dalir, fjörð og engi

forsidumyndÞað er ekki amalegt að virða fyrir sér útsýnið yfir fjöll, dali, fjörð og engi þegar gengið er upp að Steinkarli við rætur Horns ofan við Hraunsfjarðarvatn. Fjallgarður Snæfellsness, vötnin og Breiðafjörðurinn blasir við og í góðu skyggni sést jafnvel til Jökulsins. Meðfylgjandi mynd er tekin neðan við Höfðana og Hornið s.l. mánudag í sólskini seinnipartsins.
sp@anok.is