FSN keppnir við ME í Grundarfirði

morfísMorfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, sem fyrst var haldin árið 1983 er komin af stað aftur þennan veturinn. Lið Fjölbrautarskóla Snæfellinga er skipað þeim Björgu Brimrúnu Sigurðardóttur, Ísól Lilju Róbertsdóttur, Jóni Grétari Benjamínssyni og Lenu Huldu Örvarsdóttur. Fyrsta viðureign liðsins verður við Menntaskólann á Egilsstöðum og mun keppnin fara fram í Grundarfirði 6. nóvember kl. 19 Allir eru velkomnir í Fjölbrautarskólann.

sp@anok.is