Gestirnir okkar

Eitt af haustverkunum við útgáfu Stykkishólms-Póstsins er að fylgjast með og birta tölur yfir gestakomur hingað í Hólminn.
Við birtum fyrir skömmu tölur um gesti tjaldsvæðisins og nú höfum við fengið aðrar tölur yfir gestakomur.
Gestir í sundlaug Stykkishólms á þessu ári frá ársbyrjun til ágústloka hafa verið 26.992 talsins. Skiptast gestakomur þannig niður á mánuði: