Gjöf í Smiðjuna

Þriðjudaginn, 11. september fengum við í Smiðjunni skemmtilega heimsókn frá vini okkar, Vivva. Hann kom færandi hendi og gaf okku útskurðar sög.
Í henni getum við búið til ýmsa skemmtilega og fjölbreytta hluti.  Smiðjan sendir kærlegskveðjur til Vivva og þakklæti.
Ef bæjarbúar eiga plötubúta og sandpappir þá væri það vel þegið í Smiðjunna okkar.
Fyrir hönd starfsmanna og skjólstæðinga
Smiðjunnar
Brynja Úlfarsdóttir/Bæjarblaðið Jökull