Hótel Ólafsvík selt

Mynd: Hring hotel
Mynd: Hring hotel

Hótel Ólafsvík hefur verið selt til nýrra eigenda.  Þetta staðfesti Sverrir Hermannsson eigandi hótelsins.  Nýir eigendur er sama fyrirtækið og nú rekur Hótel Hellissand og fleiri gististaði bæði hér á Snæfellsnesi og víðar.