Hvernig standa fyrirtæki á Snæfellsnesi miðað við önnur landssvæði?

Það er athyglisvert að velta því fyrir sér hvernig fyrirtækjum hér á svæðinu gengur á landsvísu.  Til þess eru tæki tól og í síðust viku birtum við lista Creditinfo yfir Fyrirmyndarfyrirtæki á Íslandi. Á þann lista rötuðu 19 fyrirtæki á Snæfellsnesi, lang flest starfandi í útgerð eða tengdum greinum.  Nýlega tilnefndu Viðskiptablaðið og Keldan 850 fyrirtæki á landinu öllu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri.  Á þann lista rötuðu 2% íslenskra fyrirtækja.  Um 45% þeirra eru í Reykjavík og 1,41% á Snæfellsnesi. Listi þessi er nokkuð frábrugðinn Creditinfo listanum en skilyrði þess að komast á þennan lista er að fyrirtækin þurfa að hafa skilað ársreikningi, þau þurfa að hafa skilað jákvæðri afkomu á rekstrarárinu, tekjur þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna, eignir yfir 80 milljónum og eiginfjárhlutafllið yfir 20% auk annarra þátta sem Viðskiptablaðið og Keldan meta sérstaklega. Listinn er byggður á tölum frá árinu 2016.

En hver eru þá þessi fyrirtæki á Snæfellsnesi?

Röð
Nafn
Staður
Framkvæmdastjórn
Starfsemi
Tekjur
Eignir
Eigið fé
Eiginfjárhlutfall
26.
Hraðfrystihús Hellissands hf
H
Ólafur Rögnvaldsson
Sj
2.237.932
5.533.685
2.938.602
53%
43.
KG Fiskverkun ehf
H
Daði Hjálmarsson
Sj
1.516.955
9.057.601
6.867.774
76%
238.
Sæfell hf.
S
Gunnlaugur A Árnason
Sj
164.456
1.443.968
984.037
68%
304.
Kristinn J Friðþjófsson ehf
H
Halldór Kristinsson
Sj
528.594
1.517.992
610.971
40%
331.
Marz sjávarafurðir ehf.
S
Erla Björg Guðrúnardóttir
Sj
3.977.708
1.253.909
960.707
77%
390.
Nesver ehf.
H
Ásbjörn Óttarsson
Sj
303.580
1.106.176
651.012
59%
423.
BB & synir ehf.
S
Sævar I Benediktsson
Sa
300.995
235.321
98.758
42%
453.
Sandbrún ehf
H
Baldur Freyr Kristinsson
Sj
248.648
317.443
171.163
54%
487.
Útgerðarfélagið Dvergur hf
Ó
Sigtryggur S Þráinsson
Sj
196.693
300.679
244.289
81%
596.
Útgerðarfélagið Guðmundur ehf
Ó
Jenný Guðmundsdóttir
Sj
246.970
274.928
141.085
51%
840.
Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf.
Ó
Friðbjörn Ásbjörnsson
Sj
114.092
97.404
70.101
72%
850.
Eyrarsveit ehf.
G
Páll G Harðarson
F
58.339
163.488
78.307
48%
H=Hellissandur, Ó=Ólafsvík, S=Stykkishólmur, G=Grundarfjörður
Sa=Samgöngur, Sj=Sjávarútvegur, F=Fasteignir