Júlíana hefst í kvöld! 29 ljóð bárust í ljóðakeppni

Júlíönuhátíðin verður sett í Vatnasafninu í kvöld kl. 21 dagskrá hátíðarinnar er hér.

Að þessu sinni var blásið til ljóðasamkeppni og var þátttaka mjög góð.  Alls bárust 29 ljóð frá 19 höfundum.  Dómnefnd var skipuð þeim Anton Helga Jónssyni, Sigþrúði Gunnarsdóttur ritstjóra hjá Forlaginu og Grétu Sigurðardóttur.