Kvennafrí í dag – Samvera á Snæfellsnesi – Uppfært

Konur í Stykkishólmi ætla að hittast í bakaríinu á milli kl. 15 og 16 í dag í tilefni Kvennafrísins 2018, en konur hafa verið hvattar til að leggja niður störf kl. 14:55 í dag.

Konur í Grundarfirði hittast í Samkomuhúsinu kl. 15:15 í dag.

Konur í Snæfellsbæ hittast konur á Skerinu klukkan 15:00. Þar verður mögulegt að kaupa kaffi og með því, taka spjall og hlustað á pistil frá Ester Gunnarsdóttur.