Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Lítil orgelsaga frestast

orgelhus
Það var sagt frá því hér í síðustu viku að Lítil saga úr orgelhúsi yrði flutt hér í Stykkishólmskirkju n.k. laugardag. Af óviðráðanlegum orsökum frestast söguflutningurinn og verður auglýstur nánar síðar.

frettir@snaefellingar.is