Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Náttúrstofan og Rannsóknarsetrið á líffræðiráðstefnunni

Líffræðiráðstefnan er stærsta ráðstefna sinnar tegundar hér á landi en hún verður haldin í Reykjavík dagana 26.-28. október. Náttúrustofa Vesturlands (NSV) og Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi taka þátt í ráðstefnunni og koma starfsmenn NSV að fjórum verkefnum sem þar verða kynnt; tveim erindum og tveim veggspjöldum. Þau eru:
– Fækkun hvítfugls á Íslandi (erindi).
– Dramatic increase in seaweed harvest: Sustainable exploitation or a serious threat to coastal ecosystems? (erindi).
– North Atlantic Killer Whale (Orcinus orca) Identification and Occurrence along the Snæ-fellsnes Peninsula (veggspjald).
– Can we trust that they will bust? – Boom-bust dynamics in biological invasions (veggspjald). Starfsmenn rannsóknarsetursins koma að eftirfarandi verkefnum á ráðstefnunni.
– Sjást áhrif tófu og minks á fjölda eða dreifingu æðarhreiðra (Erindi og veggspjald)
– Fækkun hvítfugls á Íslandi.

am/frettir@snaefellingar.is