Niðurstöður kosninga á Snæfellsnesi

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga skv. kosningavef RÚV, á Snæfellsnesi. Athygli er vakin á því að RÚV notast við hlutfallsreikning í atkvæðamagni eftir að búið er að draga frá auð og ógild atkvæði, þar af leiðandi hækka prósentutölur í þessum tölum m.v. greidd atkvæði.

Grundarfjörður:
D: 56,16% atkvæða 4 menn
L: 43,84% atkvæða 3 menn

Jósef Ólafur Kjartansson, Hlutfall: 56,16%, Atkvæðatala: 260
Hinrik Konráðsson, Hlutfall: 43,84%, Atkvæðatala: 203
Heiður Björk Fossberg Óladóttir, Hlutfall: 28,08%, Atkvæðatala: 130
Sævör Þorvarðardóttir, Hlutfall: 21,92%, Atkvæðatala: 102
Unnur Þóra Sigurðardóttir, Hlutfall: 18,72%, Atkvæðatala: 87
Garðar Svansson, Hlutfall: 14,61%, Atkvæðatala: 68
Rósa Guðmundsdóttir, Hlutfall: 14,04%, Atkvæðatala: 65

Lokatölur bárust kl. 00:28:54 – Á kjörskrá: 626 – Talin: 481 atkvæði – Kjörsókn: 76,84%

Eyja- og Miklaholtshreppur:
Eggert Kjartansson, Hlutfall: 60,29% Atkvæðatala: 41
Halldór Kristján Jónsson, Hlutfall: 54,41%, Atkvæðatala: 37
Katrín Gísladóttir, Hlutfall: 51,47%, Atkvæðatala: 35
Gísli Guðmundsson, Hlutfall: 45,59%, Atkvæðatala: 31
Atli Sveinn Svansson, Hlutfall: 42,65%, Atkvæðatala: 29

Lokatölur bárust kl. 00:40:29 – Á kjörskrá: 92 – Talin: 75 atkvæði – Kjörsókn: 81,52%

Helgafellssveit
Guðrún Karólína Reynisdóttir, Hlutfall: 75%, Atkvæðatala: 27
Guðlaug Sigurðardóttir, Hlutfall: 58,33%, Atkvæðatala: 21
Karin Rut Bæringsdóttir, Hlutfall: 47,22%, Atkvæðatala: 17
Sif Matthíasdóttir, Hlutfall: 44,44%, Atkvæðatala: 16
Guðmundur Helgi Hjartarson, Hlutfall: 41,67%, Atkvæðatala: 15

Lokatölur bárust kl. 00:48:28 – Á kjörskrá: 45 – Talin: 37 atkvæði – Kjörsókn: 82,22%

Stykkishólmur
H: 46,01% atkvæða 4 menn
O: 31,19% atkvæða 2 menn
L: 22,8% atkvæða 1 maður

Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, Hlutfall: 46,01%, Atkvæðatala: 329
Haukur Garðarsson, Hlutfall: 31,19%, Atkvæðatala: 223
Gunnlaugur Smárason, Hlutfall: 23,01%, Atkvæðatala: 165
Lárus Ástmar Hannesson, Hlutfall: 22,8%, Atkvæðatala: 163
Erla Friðriksdóttir, Hlutfall: 15,59%, Atkvæðatala: 112
Þóra Stefánsdóttir, Hlutfall: 15,34%, Atkvæðatala: 110
Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir, Hlutfall: 11,5%, Atkvæðatala: 82

Lokatölur bárust kl. 00:17:10 – Á kjörskrá: 833 – Talin: 737 atkvæði – Kjörsókn: 88,48%

Snæfellsbær

D: 59,44%
I: 40,56%

Björn Haraldur Hilmarsson, Hlutfall: 59,44%, Atkvæðatala: 529
Svandís Jóna Sigurðardóttir, Hlutfall: 40,56%, Atkvæðatala: 361
Júníana Björg Óttarsdóttir, Hlutfall: 29,72%, Atkvæðatala: 265
Michael Gluszuk, Hlutfall: 20,28%, Atkvæðatala: 181
Auður Kjartansdóttir, Hlutfall: 19,81%, Atkvæðatala: 176
Rögnvaldur Ólafsson, Hlutfall: 14,86%, Atkvæðatala: 132
Fríða Sveinsdóttir, Hlutfall: 13,52%, Atkvæðatala: 120

Lokatölur bárust kl. 23:56:28 – Á kjörskrá: 1.133 – Talin: 920 atkvæði – Kjörsókn: 81,20%