Northern Wave Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Grundarfirði

Í kringum 340 myndir bárust hátíðinni í ár frá um 60 löndum sem er met fyrir hátíðina og helmingi fleiri umsóknir en bárust í fyrra.
91 mynd var valin til sýningar á hátíðinni sem fer fram 15.-17. nóvember 2013

northernwave