Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Okkar Stykkishólmur kynnir lista

Okkar Stykkishólmur kynnti framboð sitt til bæjarstjórnarkosninga í gærkveldi á veitingahúsinu Skúrnum í Stykkishólmi.

Listinn er þannig skipaður:

1.Haukur Garðarsson
2.Erla Friðriksdóttir
3.Theódóra Matthíasdóttir
4.Árni Ásgeirsson
5.Heiðrún Höskuldsdóttir
6.Björgvin Sigurbjörnsson
7.Hjalti Viðarsson
8.Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
9.Rósa Kristín Indriðadóttir
10.Jón Jakobsson
11.Kristín Rós Jóhannesdóttir
12.Björgvin Guðmundsson
13.Ísól Lilja Róbertsdóttir
14.Jósep Blöndal

Hópurinn mun ekki tilgreina bæjarstjóraefni en vill auglýsa í stöðuna þegar kosningaúrslit liggja fyrir.