Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Öryggismálin í íþróttahúsinu

Eins og sjá má í blaðinu í dag er verið að auglýsa eftir starfsmanni í íþróttamiðstöð. Er þar um að ræða vöktun í búningsklefum á skólatíma en búningsklefar eru viðkvæmustu svæðin í skólaumhverfi fyrir einelti. Vöktunarkerfi sundlaugarinnar á einnig að endurnýja en það var komið til ára sinna.

am