Rekstur Olísverslunar í Stykkishólmi seldur

Stefnt hefur verið að samruna Olís og Haga síðan í apríl s.l. Nú hefur samkeppniseftirlitið úrskurðar og náð sáttum við bæði félögin um að af sameiningu geti orðið með skilyrðum. Eitt skilyrða er að samrunaaðilar skuldbinda sig til að selja rekstur Olís verslunarinnar í Stykkishólmi.

Nánar er fjallað um skilyrðin hér.