Sameining í kortunum

Bæjarstjórn fundaði s.l. mánudag þar sem eina umræðuefnið á fundinum var skýrsla KPMG um sameiningu sveitarfélaganna, Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðarbæjar og Helgafellssveitar.
Fundurinn var lokaður en í fundargerð er samþykkt að halda áfram vinnu að sameiningu í við umræðum sem urðu á fundinum.

am