Snæfellingar hefja snappferil! VERUM VINIR!

Snæfellingar.is fréttaveita hefur komið sér upp Snapchat reikningi sem ætlunin er að bjóða Snæfellingum að taka yfir í 2-3 daga og deila með okkur daglegu lífi sínu.

Snapchat-i heitir Snaefellingar.is

Fyrstu gestasnappararnir er Dönsku daganefndin í Stykkishólmi en það er örugglega nóg að snúast hjá þeim um helgina.

Hefur þú áhuga á að vera með? Hafðu samband við okkur á frettir@snaefellingar.is eða í skilaboðum  á Facebook.

Meðfylgjandi er Snapp kóðinn okkar sem þú getur skannað inn til að fylgjast með.

Allir með!