Þriðjudagur , 20. nóvember 2018

Atvinna í boði

Golfklúbburinn Mostri óskar eftir að ráða starfsmann í golfskála. Ráðningartími frá 25. maí til ágústloka. Vaktavinna.

Helstu verkefni og hæfnikröfur:
– rekstur golfskála og tjaldsvæðis
– þjónusta við kylfinga og gesti tjaldsvæðis
– innheimta og þrif á tjaldsvæði og skála
– verkstjórn
– þjónustulund og samviskusemi
– færni í ensku
Umsóknarfrestur til 27. mars.

Nánari upplýsingar veitir Eyþór Benediktsson (ebenediktsson@gmail.com / 8636241)