Dagaruglingur

Fram hafa komið tvær villur í tengslum við aðventudagatalið í ár:  Sú fyrri er að opnun sýningar í Vinnustofu Tang  & Riis á sýningunni Kaldar hendur, heitt hjarta verður sunnudaginn 27. nóvember en ekki laugardaginn 26. nóvember eins og fram kom á dagatalinu.

Ljósakrossarnir í kirkjugarðinum verða tengdir n.k. sunnudag 27. nóvember, laugardaginn 3. desember og sunnudaginn 4. desember n.k.