Dansnámskeið


Marín Rós Eyjólfsdóttir hefur þessa vikuna verið með dansnámskeið í Stykkishólmi í tengslum við Danska daga. Þar eru tæplega tíu hressar stúlkur á fullu að dansa undir leiðsögn Marínar. Afraksturinn verður sýndur á laugardaginn á Markaðssvæði við Norska húsið eftir kl. 12