Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Hrafnhildur HallvarðsdóttirMennta- og menningarmálaráðherra skipar Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embættið til fimm ára.
Þrjár umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embætti skólameistara skólans til fimm ára frá 1. ágúst 2015.
sp@anok.is